Vilt þú styrkja heimsmeistarakeppnina í samkvæmisdönsum og Iceland Dance Festival?
Þann 13-14. júní 2026 mun heimsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum fara fram í fyrsta sinn á Íslandi. Þessa sömu dag mun einnig alþjóðlega danskeppnin Iceland Dance Festival fara fram í 4 sinn.
Hvað er í boði?
- Í hverri viku fram að keppni mun birtast auglýsingu á þínu fyrirtæki á samfélagsmiðlum Iceland Dance Festival nánar tiltekið í “Story” á Instagram og Facebook,
- Einnig mun logo fyrirtæki þíns vera á forsíðu Iceland Dance Festival og Tour2Dance.
- Jafnframt mun logo fyrirtæki þíns birtast á sviðsskjá á keppninni sjálfri ásamt öðrum logo fyrirtækja.
Svo er þér velkomið að koma með auglýsingastand á keppnisstað t.d. roll up stand.
Verð 40.000 kr. (Auglýsingastyrkur)
Heimsmeistarakeppnin er haldinn í samstarfi við alþjóðlegu danssamtökin World Dance Organisation (WDO)

Contact us
Contact Info
Follow Us
All information on this page is provided subject to change
Copyright © 2025 Iceland Dance Festival All Rights Reserved.