FORSALA – BÓKAÐU BORÐ!
Forsala er hafin á borðum. Almenn sala á borðum hefst 10. febrúar 2025.
Tryggðu þér 10 manna hringborð á Iceland Dance Festival sem fer fram 6 og 7. júní 2025. Einungis er hægt bóka heilt borð en ekki kaupa stakt sæti.
Með hverju borði fylgir kaffikanna auk konfektkassi.
Verð 50.000 kr. per dagur. Aðgöngumiði fyrir hvert sæti við borð er innfalið í borðaverði.
Hægt er að bóka borð með því senda bókunarbeiðni á netfangið info@icelanddancefestival.com.
Vinsamlegast tilgreinið eftirfarandi:
- Númer borðs
- Dagar ( Föstudagur eða laugardagur eða báðir dagar)
- Upplýsingar um greiðanda: Nafn – Kennitala – Sími – Netfang
Dagskrá
- Föstudaginn 6. júní 2025 – Keppni í Ballroom dönsum
- Laugardagur 7. júní 2025 – Keppni í Latín dönsum
Athugið að uppsetning á salnum m.a. borðauppsetning getur lítillega breyst með stuttum fyrirvara.
Contact us

Contact Info
Follow Us
All information on this page is provided subject to change
Copyright © 2025 Iceland Dance Festival All Rights Reserved.